Fossá- falin laxveiðiperla

 

Fossá í Þjórsárdal er falleg lax og silungsveiðiá sem rennur í efri hluta Þjórsár. 

122 km frá Reykjavik. 

Frá Hjálparfossi að ármótum við Þjórsá er eitt samfellt veiðisvæði. Veitt er af báðum bökkum árinnar, þar skiptast á flottar breiður, djúpir hyljir og fallegir strengir. Eitthvað af laxi gengur í ánna í júlí en besti tíminn er þegar líður á haustið.  Vænir urriðar og fallegar bleikjur leynast víða. 

 

Aðeins er veitt með flugu í Fossá og skal sleppa öllum fiski aftur í ánna.

 

Uppýsingar í síma 8446900 eða 

gummiatli@gmail.com

 

 

 


Powered by 123.is